Greiðsla ógreiddra félagasgjalda / Sumargjöf barna- og unglingaráðs

ÁMINNING !!

 

Ágætu HK ingar

 

Aðili að vegum Barna- og unglingaráðs verður staddur í Fagralundi, fimmtudaginn 26. júní milli klukkan 17:00 - 18:00 til þess að taka á móti greiðslum frá þeim sem vilja greiða æfingagjöld með VISA / EURO (eingreiðsla / greiðsludreifing). Þetta á eingöngu við þá sem vegna einhverra ástæðna ekki hafa greitt gjöldin fyrir 2007-2008 tímabilið.

 

Þeir sem þegar hafa greitt með greiðslukorti en eiga eftir að skrifa undir greiðslusamning sem senda þarf til ÍTK geta komið og gengið frá því þannig að hægt sé að innheimta framlag bæjarins á móti æfingagjöldum.

Á sama tíma verður afhent sumargjöf barna og unglingaráðs, Vodafone boltar nr.5 til skilvísra iðkennda sem koma til að greiða eða hafa þegar greitt æfingagjöldin.

Látið ekki frían bolta fram hjá ykkur fara, fyrstir koma fyrstir fá.

 

Tökum nú á því, greiðum æfingagjöldin og látum boltann rúlla, áfram HK.

 

Með kveðju,

Barna og unglingaráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ!

Lýsi hér með opinberlega eftir því hvaða daga æfingar eru :-)

Hófí

Hófí mamma Kristjáns Péturs (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 13:44

2 identicon

Er búið að breyta æfingatímunum?

kv Dagrún mamma Liljars

Dagrún Fanný (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 13:20

3 identicon

Er búin að vera reyna ná í Ómar Inga. Okkur hafa ekki borist neinar tilkynningar um breytta tíma en strax og við fáum einhverjar upplýsingar sendum við póst á alla og setjum það hingað inn.

Kv. Rósa og umsjónarmennirnir :)

Rósa (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband