Fjölnismót 9. ágúst - Könnun á áhuga á ţátttöku

 Laugardaginn 9.ágúst verđur haldiđ á Fjölnisvelli Landsbankamótiđ í 7.flokki karla og kvenna.

 Leikiđ verđur í A, b, c og d í 7.flokki karla en a og b liđ i 7.kvenna.
 Leiktiminn verđur 12 til 15min(fer eftir fjölda liđa).
 Ekki verđa skráđ úrslit.
 Spilađ verđur á grasvöllum félagsins viđ Dalhús.
 Mótsgjaldiđ er 1.500 kronur á hvern leikmann og er innifaliđ í ţví verđlaunapeningur,mótsgjald og grill.
 Dómgćslan verđur í höndum meistaraflokks Fjölnis.

Ómar Ingi vill kanna áhuga fyrir ţessu móti hjá foreldrum og eru ţeir sem komast á ţetta mót beđnir um ađ láta hann vita međ tölvupósti á netfangiđ omaringi@hotmail.com .

Í framhaldi af ţví mun hann taka ákvörđun um hvort viđ sendum liđ á ţetta mót, en hann mun einungis skrá liđ á mótiđ fáist nćg ţátttaka.

Vinsamlegast svariđ honum ţví sem fyrst.

Kv. umsjónarmenn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband