22.11.2007 | 15:02
Föstudagsæfingarnar verða á gervigrasinu í Fagralundi fram að jólum
Vegna æfinga í handboltanum á fimmtudögum verða ekki æfingar í Fífunni á fimmtudögum eins og auglýst var í síðustu viku.
Æfingarnar verða því áfram á gervigrasinu á föstudögum, en breyting verður á töflunni eftir áramótin.
Æfingarnar verða því sem hér segir:
Mánudagar Fagrilundur, gervigras (óbreytt)
Miðvikudagar Snæland (óbreytt)
Föstudagar Fagrilundur, gervigras 16 17 (það eru 3 æfingar úti fram að jólafríi 19 des)
Bestu kveðjur,
Umsjónarmenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.