Skagamótið

Góðan daginn. 

Þá er loksins kominn kostnaður fyrir mótið en aðeins hefur þetta tafist vegna verðs á peysum, en svona lítur þetta út kr 19.500 og þarf að leggja inn á: 0303-26-820. Kennitala 160176-3699. Skýring á að vera nafn iðkanda.   

Þetta þarf að vera greitt fyrir kl 18:00 á fimmtudag 19. Júní. 

Við erum sennilega aðeins rúm á þessari tölu en mismunur eftir mót fer inn á sömu reikninga.  Í þessari tölu er kostnaður vegna húfu, peysu, buxna og Ómars Inga.  

Við brýnum það fyrir drengjunum að vera stilltir og prúðir. Mér skilst að peysa, húfa og buxur verði afhent við brottför. Einnig þarf að vera búið að ganga frá æfingajöldum áður en haldið er af stað. 

Við förum kl 10:00 frá Digranesi á föstudagsmorgun, mæting ekki seinna en kl 09:30 

Endilega kíkið inn á heimasíður mótsins þar sjáið þið tímasetningar og annað sem gott er að vita http://kaupthingsmot.blog.is/blog/kaupthingsmot/  

Eflaust erum við að gleyma einhverju en þær upplýsingar verða þá sendar út jafn óðum. 

Fararstjórar eru eftirtaldir, en þó er ég ekki með endanlega lausn á farastjórn hjá D1 en mér skilst að það leysist með samvinnu foreldra þeirra drengja.

Þórður Kristleifsson  Kolbeinn 8443562

Arnar Geir Nikulásson  Hjörvar Daði 6943322

Hendrik Hermannsson  Benedikt 8612320

Hrönn Jensdóttir  Beneditkt 8249949

Jón Hjálmarsson  Kristófer 8582015

Haraldur Örn Gunnarsson/Anna Margrét Gunnarsdóttir  Viktor Orri 8959191

Sigurjón/ÁsdísDavíð  Birkir 8404507

Hólmfríður B Þorsteinsdóttir  Þorsteinn Björn 8587389

Kristinn Hafþór Sæmundsson  Birkir og Aðalsteinn6168555 

Kveðja,  Arnar Geir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt, og margar góðar upplýsingar inni á síðu mótsins.

En er til í fórum umsjónarmanna listi yfir það sem strákarnir þurfa að taka með sér?

Bkv. Hófí

Hófí Kristjáns Péturs mamma (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband